Ég ægtla að byrja á því að segja að ég hef fullan skilning á þessum bréfum lögreglumansinns.
En ég er aðeins að spá í forgangsröðunina,, á venjulegum degi á leiðinni frá Mosfellsbæ inní Kópavog ,um hafnafjarðarveg milli kl.8 og kl.9. 6-7 mótorhjól og ca 3 lögreglubílar. Það væri fróðlegt að fá bréfritara að upplýsa okkur um ástæðu þess að megnið af flotanum sé notað í radarmælingar frekar en "alvöru"mál.
En svo er annað sem ég vill taka fram. Ég hef þurft að nota þjónustu lögreglunar í Grafarvogi og hún var til fyrirmyndar.
Lögregla komst ekki í útköll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 24.7.2009 | 00:44 (breytt kl. 01:04) | Facebook
Athugasemdir
Ég hnaut aðeins um þessa aðfinnslu hjá þér, þér finnst aðfinnsuvert að á stöðum þar sem mikil umferð er á vissum tímum, skuli lögreglan vera sýnileg - mér finnst gott að vita að á slíkum stöðum skuli vera eftirlit og þar finnst mér að lögreglan eigi að vera verulega sýnileg, einfaldlega vegna þess að á þessum tíma eru menn að flýta sér í vinnu, umferðin er mikil og menn freistast til að troða sér frammúr og skapa með því hættu - sé hinsvegar lögreglan vel sýnileg, hika menn við frammúrakstur og troðning - þetta er alvöru mál ef lögreglan væri ekki í fjársvelti gæti hún miklu betur sinnt hinum alvörumálunum líka...........
Eyþór Örn Óskarsson (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.